Fara í innihald

Kolönd

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Kolönd
Fullorðinn karlfugl kolandar
Fullorðinn karlfugl kolandar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Gásfuglar (Anseriformes)
Ætt: Anatidae
Undirætt: Merginae
Ættkvísl: Melanitta
Tegund:
M. deglandi

Tvínefni
Melanitta deglandi
(Bonaparte, 1850)
Undirtegundir
  • M. d. stejnegeri (Ridgway, 1887)
  • M. d. deglandi (Bonaparte, 1850)
Samheiti

Melanitta fusca deglandi
Melanitta fusca stejnegeri

Kolönd (fræðiheiti Melanitta deglandi) er sjóönd og önnur af tveimur tegundum korpanda. Kolönd hefur sést við Ísland. Kolendur halda sig í stórum flokkum við sjávarstrendur. Fuglarnir verpa 5-11 eggjum og tekur útungun 25 til 30 daga. Eftir um 21 daga verða nálægir kvenfuglar árásargjarnir við aðra kvenfugla við hreiður og sölsa undir sig unga. Kvenfugl getur þegar útungun er lokið verið með allt að 40 afkvæmi úr slíkum erjum. Kvenfuglinn hugsar um ungana í þrjár vikur en yfirgefur þá svo en ungahópurinn heldur saman í þrjár vikur í viðbót. Endurnar verða fleygar 63 til 77 daga gamlar.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.