Kleifarvatn (skáldsaga)
Útlit
(Endurbeint frá Kleifarvatn (Bók))
Kleifarvatn er sakamálasaga eftir Arnald Indriðason. Sagan hefst við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Þegar vatnsborð Kleifarvatns lækkar í kjölfar jarðskjálfta finnst beinagrind af manni í sandi. Er sagan að einhverju marki innspíreruð af tækjafundinum í Kleifarvatni um '70 enda er líkið með tæki bundið um sig. Sagan fjallar síðan um Íslendinga í Ausur-Þýskalandi og er sögð frá 2 sjónarhornum, sjónarhorni rannsakendanna og sjónarhorni gerendans.
Þessi Íslandsgrein sem tengist bókmenntum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.