Kennslufræði minjasafna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nemendur í kennslustund á Musée d'Orsay safninu í París.

Kennslufræði minjasafna (Museumspædagogik) lýtur að kennslu sem notar söfn og safnmuni sem kennslutæki. Innlifun og skapandi vinnuferlar eru dæmigerðir þættir í námsferlinu þar sem hugsanir og hugarflug gestsins er virkjað til þess að sýna hvernig aðstæður gætu hafa verið.