Karsi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Karsi
Karsasprotar
Karsasprotar
Vísindaleg flokkun
Ríki: Plönturíki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Krossblómabálkur (Brassicales)
Ætt: Krossblómaætt (Brassicaceae)
Ættkvísl: Lepidium
Tegund:
L. sativum

Tvínefni
Lepidiumus sativum
L.

Karsi (Lepidiumus sativum) er matjurt sem er skyld vætukarsa og sinnepi og hefur svipað brátt bragð og lykt. Karsi getur vaxið allt að 60 cm hátt með margar greinar á efsta hlut jurtarinnar. Blómin eru hvít/bleik, aðeins 2 mm breidd og vaxa í lítil svokölluð smáöx. Karsi tilheyrir krossblómaættinni.

Karsi er ræktur til sölu í Englandi, Frakklandi, Hollandi og Skandinavíu. Hægt er að rækta karsa jarðvegslaust og hann vex best í basísku vatni. Karsafræ eru fáanleg víða í Evrópu til heimaræktunar. Oft eru sprotarnir borðaðir eftir tvær vikur í ræktun en þá eru þeir 5–13 cm háir.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.