Karavella

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Endurgerð af karavellu með ferhyrnd segl.

Karavella var lítið tví- eða þrímastra seglskip sem Portúgalar og Spánverjar notuðu við landkönnun frá 15. öld. Karavellur voru rásigldar ýmist með latínusegl eða ferhyrnd segl, bugspjót og lítinn afturkastala, en ekki framkastala. Þær voru um fimmtíu tonn og 20-30 metrar að lengd.

Karkarinn var það skip sem best hentaði til langra úthafssiglinga, en vegna stærðar sinnar var hann illa til þess fallinn að sigla nær landi, með ströndum og milli skerja. Vegna þessa voru karavellur með latínusegl yfirleitt hafðar með í för í landkönnunarferðum þar sem hægt var að beita þeim af meiri nákvæmni.

Frægar karavellur[breyta]Gerðir seglskipa
Rigging-catboat-berm.svg Kjölbátar: Gaflkæna · Jakt · Julla · Kæna · Kútter · Slúppa · Tvíbytna · Þríbytna
Rigging-carrack.svg Rásigld skip:  Bússa · Djúnka · Dugga · Langskip · Loggorta · Karavella · Karkari · Knörr · Kreari · Kuggur · Pinkskip
Rigging-barque.svg Hásigld skip: Barkantína · Barkskip · Briggskip · Brigantína · Galías · Góletta · Húkkorta · Korvetta · Skonnorta
Rigging-full-rigged.svg Fullreiðaskip: Flauta · Freigáta · Galíon · Klippari · Línuherskip
  Þessi skipagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.