Kappróður

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Ræðarapar á tveggja ára kappróðrabát.

Kappróður er íþrótt þar sem ræðarar keppa á kappróðrabátum sem knúnir eru árum eingöngu. Kappróðrar eru líka mikið stundaðir sem líkamsrækt.

Kappróðrar hafa verið ólympíugrein frá aldamótunum 1900.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.