Jean Eyeghe Ndong

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jean Eyeghe Ndong (f. 12. febrúar 1943) var forsætisráðherra Gabon frá 20. janúar 2006 til 17. júlí 2009 fyrir gabonska demókrataflokkinn. Hann tók við af Jean-François Ntoutoume Emane en hann hafði áður verið fjármálaráðherra í ríkisstjórn Ntoutoumes. Hann er skyldur fyrrum forseta Gabon, Léon M'ba.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.