Jarðlagafræði

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jarðlög í Argentínu.

Jarðlagafræði (enska: stratigraphy) eða jarðlagaskipan er sú undirgrein jarðfræðinnar sem fæst við rannsóknir á lagskiptingu bergs. Hún er einkum notuð í rannsóknum á setbergi og á lagskiptu gosbergi. Til jarðlagafræði teljast tvær skyldar undirgreinar, eða berglagafræði (e. lithostratigraphy) og lífjarðlagafræði (e. biostratigraphy).

  Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.