Fara í innihald

Japanskvistur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Japanskvistur
Inflorescence
Inflorescence
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Angiosperms
(óraðað) Eudicots
(óraðað) Rosids
Ættbálkur: Rósabálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Ættkvísl: Spiraea
Tegund:
S. japonica

Tvínefni
Spiraea japonica
L.f.

Japanskvistur eða rósakvistur (fræðiheiti: Spiraea japonica) er lauffellandi blómstrandi runni. Blómin eru dökkbleik. Greinar japanskvists eru grannar og stökkar og brotna undan miklum snjóþunga. Hann verður 0,5 - 1 m að hæð á Íslandi. Runninn er notaður sem skrautrunni.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.