Fara í innihald

Jaleel White

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jaleel White
Upplýsingar
FæddurJaleel Ahmad White
27. nóvember 1976 (1976-11-27) (48 ára)
Ár virkur1984 ─ í dag

Jaleel Ahmad White (fæddur 27. nóvember 1976) er bandarískur leikari sem talaði meðal annars fyrir Sonic í The Adventures of Sonic the Hedgehog árið 1991. Hann lék líka í þættinum Family Matters. Hann lék einnig lítil hlutverk í kvikmyndunum Big Fat Liar og Dreamgirls og var röddin fyrir Martin Luther King, Jr. í Our Friend Martin.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.