Jafnvægisskyn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stúlkan beitir jafnvægisskyni sínu við það að reyna að halda jafnvægi á spítunni.

Jafnvægisskyn er eitt af skynfærunum, það gerir mönnum og dýrum mögulegt að halda jafnvægi. Jafnvægisskynfærin í mönnum eru í innra eyra og eru í bogagöngunum, sem eru vökvafyllt og vaxin skynhárum að innan, sem skynja hreyfingu í vökvanum.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.