Jafnaðarmannaflokkurinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Jafnaðarmannaflokkurinn getur átt við:

  • Jafnaðarmannaflokkinn (danska: Socialdemokratiet), stjórnmálaflokk í Danmörku sem stofnaður árið 1871.
  • Jafnaðarmannaflokkinn (þýska: Sozialdemokratische Partei Deutschlands), stjórnmálaflokk í Þýskalandi sem var stofnaður árið 1875.
  • Jafnaðarmannaflokkinn (sænska: Sveriges socialdemokratiska arbetareparti), stjórnmálaflokk í Svíþjóð sem stofnaður var árið 1889.
  • Jafnaðarflokkinn, stjórnmálaflokk á Færeyjum sem stofnaður var árið 1925.
Þetta er aðgreiningarsíða sem inniheldur tengla á ólíkar merkingar þessa orðs. Sjá allar greinar sem byrja á Jafnaðarmannaflokkurinn.