Intel Core

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Intel Core er tegund 32-bita, x86 örgjörva, sem eru framleiddir af Intel og komu fyrst á markað 5. janúar 2006 undir heitinu Yonah. Hönnun Intel Core byggist á Pentium-örgjörvanum. Helstu örgjörvarnir nefnast Intel Core Solo og Intel Core Duo.

  Þessi tölvunarfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.