Imèr

Hnit: 46°09′00″N 11°48′00″A / 46.15000°N 11.80000°A / 46.15000; 11.80000
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

46°09′00″N 11°48′00″A / 46.15000°N 11.80000°A / 46.15000; 11.80000

Þorpin Imèr.

Imèr (þýska: Imör) er sveitarfélag í Trentínó-Suður-Týról, á Norður-Ítalíu, um 50 kílómetra austan við Trento. Þann 30. april 2019 búar þar 1182 manns[1] á 27,6 ferkílómetra svæði. Það er staðsett innst í Primierodal, við Cismoni. Í sögu Imèr er fjallshliðin Solivi ofan við Imèr sólarmegin í dalnum mikilvæg, þar sem menn heyjuðu fyrir kýrnar og ræktuðu ávexti.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Statistiche demografiche ISTAT“. demo.istat.it. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. júlí 2019. Sótt 6. nóvember 2019.