Ilmertur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ilmertur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Belgjurtabálkur (Fabales)
Ætt: Ertublómaætt (Fabaceae)
Undirætt: Faboideae
Ættflokkur: Vicieae
Ættkvísl: Lathyrus
Tegund:
L. odoratus

Tvínefni
Lathyrus odoratus
L.[1]
Samheiti

Lathyrus cyprius Rech.f.
Lathyrus maccaguenii Tod. ex Nyman
Lathyrus odoratus-zeylanicus Burm.f.
Pisum odoratum (L.) E.H.L.Krause

Ilmertur (fræðiheiti Lathyrus odoratus[2]) er einær klifurjurt af ertublómaætt. Ilmertur blómgast í júlí - september bleikum, bláum og rauðum ilmandi blómum.[3] Ættuð frá Ítalíu og Sikiley en hefur breiðst út með ræktun víða um heim.[4] Hún er ræktuð vegna ilmandi blómanna, en er algerlega óhæf til matar (eitruð).

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Polhill,R,M. (1990) , Legumineuses.In:Flore des Mascareignes,Vol 80.J. Bosser et a
  2. „Lathyrus odoratus L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 13. apríl 2024.
  3. Akureyrarbær. „Garðaflóra“. Lystigarður Akureyrar. Sótt 13. apríl 2024.
  4. „Lathyrus odoratus L. | Plants of the World Online | Kew Science“. Plants of the World Online (enska). Sótt 13. apríl 2024.