Fara í innihald

Icecross

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Icecross var íslensk hljómsveit sem gaf út eina samnefnda plötu árið 1973.

Hljómsveitina skipuðu:

  • Gítar: Axel Einarsson.
  • Bassi: Ómar Óskarsson.
  • Trommur: Ásgeir Óskarsson.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  Þessi tónlistargrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.