Hverfahluti
Útlit
Hverfahluti er skipting borgar eða bæjar oft eftir endingu götunafns[1] og er hluti af hverfaskiptingu. Hverfahluti segir á nákvæmari hátt til um hvar tiltekinn staður er og inniheldur að jafnaði ákveðin kennileiti.
Hverfahluti er skipting borgar eða bæjar oft eftir endingu götunafns[1] og er hluti af hverfaskiptingu. Hverfahluti segir á nákvæmari hátt til um hvar tiltekinn staður er og inniheldur að jafnaði ákveðin kennileiti.