Hvalbakur (Suður-Múlasýslu)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hvalbakur er lítil eyja austur af landi og telst austasti landpunktur Íslands. Hvalbakur er 35 km frá meginlandinu.
Hún er 200 metra löng, 100 metra breið og hæst rís hún í 5 metra hæð.
Eyjunnar er ekki getið í eldri heimildum og kemur fyrst fyrir á kortum 1761 en ætla má að hún hafi verið þekkt lengur.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.