Hrossarækja

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Crangon allmani

Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Undirfylking: Krabbadýr (Crustacea)
Flokkur: Stórkrabbar (Malacostraca)
Ættbálkur: Skjaldkrabbar (Decapoda)
Ætt: Crangonidae
Ættkvísl: Crangon
Tegund:
C. allmani

Tvínefni
Crangon allmani
Kinahan, 1857

Hrossarækja (Crangon allmani) er rækjutegund sem finnst við Ísland.

Latneska heiti tegundarinnar allmani, er til heiðurs írska "náttúru-sagnfræðingnum" George J. Allman.

Hrossarækja verður allt að 77 millimetrar á lengd. Litarhaft er brúngrátt til rauðgrátt. Tegundin finnst í norðaustur-Atlantshafi, frá Hvítahafi til Biscaja-flóa. Hana er að finna jafnan á dýpt frá 20 til 250 metrar, og stöku sinnum allt að 360 metra dýpi. Einkum að finna í söndugum og leðjóttum sjávarbotni.

Tilvísnair[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.