Hringadróttinssaga: Tveggja turna tal
Útlit
(Endurbeint frá Hringadróttinssaga: Tveggja Turna Tal)
Hringadróttinssaga: Tveggja Turna Tal (á ensku The Lord Of The Rings: Two Towers) er ævintýramynd frá árinu 2002. Peter Jackson leikstýrði myndinni.
Myndin er ein af þremur myndum í röð sem byggja á Hringadróttinssögu eftir J.R.R. Tolkien. Hún er áframhald af Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins og var fylgt eftir með Hringadróttinssaga: Hilmir snýr heim. Hún fékk óskarsverðlaun fyrir bestu hljóðblöndun og brellurnar.[1]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „The 75th Academy Awards (2003) Nominees and Winners“. oscars.org. Afrit af uppruna á 30. nóvember 2011. Sótt 20. nóvember 2011.