Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Hringadróttinssaga: Föruneyti hringsins (á ensku The Lord Of The Rings: Fellowship Of The Ring) er ævintýramynd frá árinu 2001 og var leikstýrð af Peter Jackson. Myndin er byggð á bók eftir J.R.R. Tolkien. Sagan er um Fróða Bagga sem fær í hendur hringinn eina sem er máttbaugur myrkrahöfðingjans Sauron. Þá leggur hann í ferð til eldfjallsins Dómsdyngju til þess að eyða hringnum. Með honum fara Gandalfur, Sómi, Kátur, Pípinn, Aragorn, Legolas og Gimli. Mikið ævintýri hefst og hætturnar leynast alls staðar.

leikarar[breyta]