Hreppstjóri

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hreppstjóri er löggæslumaður í hreppi, skipaður af sýslumanni. Hreppstjóraembættið er nú nær aflagt. Hreppstjóri í Svíþjóð og Noregi nefnist lénsmaður.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.