Hamraborgarmálið 2024

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Hamraborgarmálið var stórþjófnaður sem átti sér stað þann 25. mars 2024. Tveir menn brutust inn í bíl Öryggismiðstöðvarinnar, sem var að flytja spilavítafé frá Videomarkaðnum í Hamraborg, og stálu tuttugu til þrjátíu milljónum króna.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.