Hackerspace

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
HackerspaceSG í Singapúr

Hackerspace (Hakkarými eða Hakksmiðja [1]) er athvarf þar sem fólk með sameiginleg áhugamál — oftast tengdum vísindum, tækni, stafrænni og rafrænni list — getur komið saman og unnið í sameiningu að hinum ýmsu verkefnum. Líta má á hackerspace sem opna samfélagslega vinnustofu, tilraunastofu og eða verkstæði þar sem einstaklingar með mismunandi þekkingu og hæfileika geta samnýtt, búið til og skiptst á hlutum, þekkingu og hugmyndum.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. [1], Nýyrðasmíði
  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.