Húsgangur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Húsgangur er ein gerð íslenskra lausavísna sem hefur orðið alkunn en hefur það einkenni að það hefur orðið viðskila við höfund sinn.

Dæmi um húsganga[breyta | breyta frumkóða]

  • Annars erindi rekur
  • Askjan mín er orðin tóm
  • Auminginn hann afi minn
  • Auminginn sem ekkert á
  • Dagurinn líður, dimma fer
  • Drengurinn minn er kominn á kreik
  • Drjúgum hallar deginum
  • Einu sinni átti ég hest
  • Er mín þrotin ánægjan
  • Ég er votur vindandi
  • Ég sá kind og hún var hyrnd
  • Ég skal kveða við þig vel
  • Ég vildi ég ætti mér hest og hey
  • Gneggjar hestur gaggar tóa
  • Gott er að eiga gæðin flest
  • Hætta slætti held ég best
  • Illa liggur á honum Kút
  • Karlamagnús, keisari dýr
  • Karlmannsnef og konuhné
  • Krummi krunkar úti
  • Kveldúlfur er kominn hér
  • Kvölda tekur sest er sól
  • Kötturinn skjótti kom í nótt
  • Laufagosinn liggur frosinn úti
  • Liggur illa á litlum dreng
  • Ljósið kemur langt og mjótt
  • Mér er illt í mínum haus
  • Mér er illt í munninum
  • Sittu og róðu, svo ertu góður drengur
  • Sælir verið þér séra minn
  • Þrír eru hlutir, það ég veit

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]