Greenwich

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stjörnuathugunarstöðin Royal Observatory í Greenwich.

Greenwich (borið fram /'ɡɹɛn.ɪtʃ/, /'ɡɹɪn.ɪdʒ/ eða /'ɡɹɛn.ɪdʒ/) er hverfi í borgarhlutanum Greenwich í Suðaustur-London á Englandi, sunnan megan við Thames-ána. Hverfið er þekkt fyrir siglingasögu sína og staðartímann kenndan við Greenwich.

Ásamat helstu ferðamannastöðunum eru Þúsaldarhvelfingin, stjörnuathugunarstöðin Royal Observatory og klipparinn Cutty Sark. Háskólinn í Greenwich er í hverfinu.

  Þessi Lundúnagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.