Grátvíðir

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Grátvíðir
Grátvíðir í Istanbúl
Grátvíðir í Istanbúl
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðiætt (Salicaceae)
Ættkvísl: Víðir (Salix)
Tegund:
S. babylonica

Tvínefni
Salix babylonica
L.

Grátvíðir (fræðiheiti Salix babylonica) er tré af víðisætt, með löngum, slútandi greinum. Hann er upprunninn í Kína en hefur verið ræktaður víða í Asíu og barst til Evrópu með silkiveginum. Grátviður verður 20-25 m hár, vex hratt en er ekki langlífur. Hann er víða ræktaður sem skrauttré en einnig vegna viðar og er notaður til skjóls í Góbíeyðimörkinni þar sem hann er ræktaður til að verja ræktunarland fyrir sandfoki frá eyðimörkinni.

Myndasafn[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.