Á hverfanda hveli (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Gone with the Wind)
Á hverfanda hveli
Gone With the Wind
LeikstjóriVictor Fleming
HandritshöfundurSidney Howard
Byggt áÁ hverfanda hveli eftir Margaret Mitchell
FramleiðandiDavid O. Selznick
LeikararClark Gable
Vivien Leigh
Leslie Howard
Olivia de Havilland
KvikmyndagerðErnest Haller
KlippingHal C. Kern
James E. Newcom
TónlistMax Steiner
FyrirtækiSelznick International Pictures
Metro-Goldwyn-Mayer
DreifiaðiliLoew's Inc.
Frumsýning15. desember 1939
Lengd221 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
Ráðstöfunarfé3,85 milljónir Bandaríkjadala
Heildartekjur>390 milljónir Bandaríkjadala

Á hverfanda hveli (Gone with the Wind) er bandarísk kvikmynd sem er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Margaret Mitchell. Hún var frumsýnd 15. desember 1939 í Atlanta.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.