Gerard Way

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Gerard Arthur Way (fæddur 9. apríl 1977) er bandarískur tónlistamaður og höfundur teiknimyndasagna. Hann var aðalsöngvarinn í hljómsveitinni My Chemical Romance (MCR, eða My Chem), sem var frá nóvember 2001 til mars 2013.

Ferill[breyta | breyta frumkóða]

Tónlist[breyta | breyta frumkóða]

Gerard og bróðir hans, Mikey Way, voru saman í heimsfrægu hlómsveitinni, My Chemical Romance. Mikey var bassaleikarinn í hljómsveitinni og Gerard var aðalsöngvarinn. Aðrar frægar hljómsveitir eins og Black Flag, Iron Maiden, Queen og The Misfits höfðu mjög mikil áhrif á bræðurna.

Teiknimyndir[breyta | breyta frumkóða]

Gerard var nemi hjá Cartoon Network á þessum tíma, og honum gekk mjög vel með teiknimyndasögurnar sínar. Fyrsta teiknimynda serían hans var On Raven's Wings, sem hann skrifaði þegar hann var aðeins 16 ára. Aðrar teinkimynda bækur sem hann skrifaði líka voru The Umbrella Academy og Apocalypse Suite.

Einkalíf[breyta | breyta frumkóða]

Gerard var alkóhólisti til margra ára en er núna miklu óvirkur. Í nóvember 2010 sagði hann blöðum að hann væri miklu glaðari manneskja og að honum liði helmingi betur.[heimild vantar]

3. september 2007 giftist Way Lyn-Z og þau tvö eignuðust dóttur að nafni Bandit Lee Way árið 2009.

Útgáfur[breyta | breyta frumkóða]

  • I Brought You My Bullets, You Brought Me Your Love (23. júlí 2002)
  • Three Cheers For Sweet Revenge (8. júní 2004)
  • The Black Parade (23. október 2006)
  • Danger Days: The True Lives Of The Fabulous Killjoys (19. nóvember 2010)
  • Hesitant Alien (9. september 2014)