George Pólya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
George Pólya um 1973

George Pólya (13. desember 18877. september 1985) var ungverskur stærðfræðingur. Hann er sérstaklega þekktur fyrir þrautalausnir og kenndi kennurum hvernig hvetja mætti nemendur til að leysa þrautir og skipuleggja vinnu sína.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]