Gabríel Belgíuprins

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gabríel Belgíuprins

Gabríel Belgíuprins skírður Gabriel Baudouin Charles Marie fæddist þann 20. ágúst 2003. Hann er annað barn Filippusar Belgíukonungs og Matthildar Belgíudrottningar og er annar í röðinni að Belgísku krúnunni á eftir eldri systur sinni Elísabetu prinsessu. Tvö yngri systkini hans eru Emanúel prins og Elenóra prinsessa.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.