Fara í innihald

Fyrir ofan himininn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fyrir ofan himininn
Breiðskífa
FlytjandiSign
Gefin út2002
StefnaRokk
ÚtgefandiR&R Music
Tímaröð Sign
Vindar og Breytingar
(2001)
Fyrir Ofan Himininn
(2002)
Thank God for Silence
(2005)

Fyrir ofan himininn er önnur breiðskífa íslensku rokksveitarinnar Sign og kom hún út árið 2002. Platan var tekin upp í Rabbeyroad, hljóðveri í eigu Rafns Jónssonar föður tveggja meðlima Sign þeirra Ragnars Zolberg og Egils. Meðlimir Sign á þessum tíma og koma fram á plötunni eru Ragnar Sólberg Rafnsson (söngur, gítar, hljómborð og fleira), Baldvin Freyr (Gítar), Sigurður Ágúst (Bassi) og Egill Örn Rafnsson (Trommur).

  1. Aldrei Aftur (4:27)
  2. Sólin Skín - í síðasta skipti (5:09)
  3. Eichvað (3:56)
  4. Innri Skuginn (5:44)
  5. Rauða Ljósið (4.36)
  6. Fyrir Ofan Himininn (4:37)
  7. Augun (3:52)
  8. Ég leitaði (4:35)
  9. Heim (4:26)
  10. Lengst Inni (4:37)
  11. Líkaminn Þinn (5:28)
  12. Ég Fylgi þér (4:45)