Fritillaria meleagroides
Útlit
Fritillaria meleagroides
í Úkraínu; mynd frá Anna Kuzemko | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Fritillaria meleagroides Patrin ex Schult. & Schult.f. | ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Synonymy
|
Fritillaria meleagroides er Evrasísk tegund laukplantna af liljuætt, upprunnin í Xinjiang, Rússlandi (Altay Krai, Vestur Síberíu Krai, Evrópuhluta Rússlands, Norður Kákasus), Kazakhstan, Úkraína, og Búlgaría.[1]
Fritillaria meleagroides er fjölær laukplanta, allt að 40 sm há. Blöðin eru lensulaga stakstæð, að 15 sm löng. Blómin eru lútandi, bjöllulaga, dökkfjólublá eða brúnfjólublá.[2][3]
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]- Шахматовидна ведрица, малка ведрица Fritillaria meleagroides Patrin ex Schultes fil., Природозащитен статут. Критично застрашен Geymt 6 maí 2016 í Wayback Machine lýsing á Búlgörsku, Búlgarískt útbreiðslukort, málverk af Fritillaria meleagroides í blóma
- Redbook Ukraine, Рябчик малый Fritillaria meleagroides Patrin ex Schult. et Schult.f. lýsing á Úkraínsku, Úkraínskt útbreiðslukort, ljósmyndir af Fritillaria meleagroides í blóma
- Pacific Bulb Society, Miscellaneous Fritillaria myndir af nokkrum tegundum ásamt Fritillaria meleagroides