Fritillaria brandegeei

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fritillaria brandegeei

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. brandegeei

Tvínefni
Fritillaria brandegeei
Eastw.
Samheiti

Fritillaria hutchinsonii Davidson

Fritillaria brandegeei er jurtategund einlend í Kaliforníu, þekkt eingöngu frá Kern County og Tulare County. Hún vex eingöngu í opnum skógum í 1500–2100 metrum yfir sjávarmáli.[1][2][3]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria brandegeei er fjölær laukplanta sem verður að 1m á hæð. Laufin eru 4-8 í 1-2 hvirfingum á hverjum lið. Blómin eru lútandi, bleik til fjólublá.[1][4]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.