Fritillaria atropurpurea

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
purple fritillary
spotted missionbells

Vísindaleg flokkun
Ríki: Plantae
(óraðað): Angiosperms
Flokkur: Einkímblöðungar
Ættbálkur: Liljubálkur (Liliales)
Ætt: Liljuætt (Liliaceae)
Undirætt: Lilioideae
Ættkvísl: Fritillaria
Tegund:
F. atropurpurea

Tvínefni
Fritillaria atropurpurea
Nutt.
Samheiti
  • Amblirion album (Nutt.) Sweet
  • Fritillaria adamantina M.Peck
  • Fritillaria alba Nutt.
  • Fritillaria atropurpurea var. gracillima (Smiley) D.W.Taylor
  • Fritillaria gracillima Smiley
  • Fritillaria linearis J.M.Coult. & Fisher

Fritillaria atropurpurea er jurt af liljuætt sem fyrst var lýst af Thomas Nuttall

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Útbreiðsla[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria atropurpurea vex í vestari hluta Bandaríkjanna, þar sem hún finnst oft undir trjám í laufblönduðum moldarjarðvegi á milli 1000-3200 metrum yfir sjávarmáli. Þessi tegund hefur víðasta útbreiðslu vepjulila í Norður Ameríku, frá Kaliforníu, Arizona og Nýju Mexíkó norður til Oregon og Norður Dakota.[1]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Fritillaria atropurpurea verður frá 10 til allt að 60 sm á hæð með mjó, ydd blöð. Lútandi blómin eru með gleiðum krónublöðum, hvert 1-2 sm langt, gulleit með dökk brúnfjólubláum flekkjum..[2][3]

Tegundin líkist Fritillaria pinetorum, en hefur lútandi blóm þar sem hin hefur upprétt.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.