Forsætisráðherra Bretlands
Útlit
Forsætisráðherra Sameinaða konungsríkisins Stóra-Bretlands og Norður-Írlands
Prime Minister of the United Kingdom of Great Britain and Northern Ireland | |
---|---|
Meðlimur | Ríkisstjórnar Bretlands |
Opinbert aðsetur |
|
Skipaður af | Konungi Bretlands (úr hópi þeirra sem njóta stuðnings meirihluta þings)[1] |
Fyrsti embættishafi | Sir Robert Walpole |
Laun | £166.786 á ári (2024)[2] (þar með talin £91.346 þingmannslaun)[3] |
Vefsíða | 10 Downing Street |
Forsætisráðherra Bretlands er í raun stjórnmálaleiðtogi Sameinaða konungdæmisins (e. United Kingdom). Hann kemur fram sem höfuð ríkisstjórnar hans hátignar, konungsins, og er í raun sameiningarafl bresku ríkisstjórnarinnar. Sem slíkur hefur hann á hendi þau svið framkvæmdavaldsins, sem oft eru kölluð konunglegur einkaréttur (e. royal prerogative). Samkvæmt venju ber forsætisráðherrann og ríkisstjórn hans ábyrgð gagnvart þinginu, en ráðherrarnir eiga sæti þar.
Núverandi forsætisráðherra Bretlands er Keir Starmer. Forsætisráðherra Bretlands á heima í Downingstræti 10.
Tengt efni
[breyta | breyta frumkóða]Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Andersson, Jasmine (31. ágúst 2022). „Queen to appoint new prime minister at Balmoral“. BBC News (bresk enska).
- ↑ „Salaries of Members of His Majesty's Government – Financial Year 2022–23“ (PDF). 15. desember 2022.
- ↑ „Pay and expenses for MPs“.