Fara í innihald

Feðraveldi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Feðraveldi er félagslegt kerfi þar sem karlmenn fara með helstu völd, njóta ákveðinna félagslegra sérréttinda og stjórna eignum. Andstæðan er mæðraveldi.

Félagsfræðingar líta ekki svo á að þetta valdakerfi komi fram vegna munar milli kynjanna, heldur að það sé afleiðing félagslegra þátta.[1][2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Macionis, John J. (2012). Sociology (13th ed.). Prentice Hall. ISBN 0205181090
  2. Henslin, James M. (2001). Essentials of Sociology. Taylor & Francis. bls. 65–67, 240. ISBN 9780536941855.
  Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.