Fákeppni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fákeppni nefnist það þegar fáir aðilar eða fyrirtæki hafa yfirburðastöðu á tilteknum markaði og hafa einhvers konar samvinnu sín á milli til að hafa áhrif á verðmyndun á þeim markaði. Fákeppnisfyrirtækin geta, t.d. með verðsamráði, stjórnað verði á þeirri vöru sem er seld og keypt á viðkomandi markaði. Þegar aðeins er um einn, ráðandi aðila á markaðinum er talað um einokun.

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi hagfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.