Erlingur Óttar Thoroddsen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Erlingur Óttar Thoroddsen
Fæddur27. apríl 1984
StörfKvikmyndaleikstjóri,
handritshöfundur

Erlingur Óttar Thoroddsen (f. 27. apríl 1984) er íslenskur kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur. Erlingur Óttar útskrifaðist með MFA-gráðu í kvikmyndaleikstjórn frá Columbia-háskóla (Columbia University) í New York árið 2013.[1][2]

Kvikmyndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. https://www.visir.is/g/2016161019795/veita-frelsi-
  2. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. janúar 2022. Sótt 29. janúar 2022.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]