Fara í innihald

Eldflauganammi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Eldflauganammi.

Eldflauganammi (enska: rocket candy eða r candy) er efni sem er notað fyrir minni eldflaugar til þess að skjóta þeim á loft. Eldflauganammi er drifefni úr saltpétri, sykri, sírópi, vatni og er það soðið saman í potti í tvo klukkutíma.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.