Efndabætur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Efndabætur eru skaðabætur sem kröfuhafi gæti krafist af gagnaðila sínum ef samningnum var rift eða krafist efnda in natura. Nálgun þeirra er að gera þann sem verður fyrir vanefnd viðsemjanda síns eins settan og ef samningurinn hefði verið að fullu efndur.

  Þessi lögfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.