Fara í innihald

Edmond Debeaumarché

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Edmond Debeaumarché (15. desember 190628. mars 1959) var franskur póstmaður sem gekk til liðs við andspyrnuhreyfingu frakka í seinni heimstyrjöldinni. Hann fékk fjöldamargar viðurkenningar fyrir þjónustu sína. 1960 var gefið út frímerki með mynd af honum.[1]

Hann lést 28. mars 1959 í Suresnes. Jarðaför hans var haldin í Invalides garðinum, París og hann var grafinn í Dijon.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Dumoulin, Olivier; Thelamon, Françoise (2001). Autour des morts: Mémoire et identité (franska). Rouen: Université de Rouen. bls. 415. ISBN 2877753026.
  2. „Edmond Debeaumarché“ (franska). Ordre de la Libération. 25. október 2007. Afrit af upprunalegu geymt þann 23 nóvember 2007. Sótt 26. desember 2014.
  Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.