Doppuætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Doppuætt
Bládoppa tilheyrir doppuætt. Hún finnst meðal annars á Íslandi.
Bládoppa tilheyrir doppuætt. Hún finnst meðal annars á Íslandi.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Sveppir (Fungi)
Fylking: Asksveppir (Ascomycota)
Flokkur: Gateskja diskeskingar (Leotiomycetes)
Ættbálkur: Bikarlingsbálkur (Helotiales)
Ætt: Doppuætt (Dermateaceae)
Fr. (1849)[1]
Type genus
Dermea
Fr. (1825)[1]

Doppuætt (fræðiheiti: Dermateaceae) er ætt sveppa sem tilheyrir bikarlingsbálki. Flestar tegundir ættarinnar eru sýklar á plöntum en einnig eru sumar rotverur.

Ættkvíslir[breyta | breyta frumkóða]

Þetta er listi yfir ættkvíslir í doppuætt sem var byggður á 2007 Outline of Ascomycota.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „Dermateaceae Fr. 1849“. MycoBank. International Mycological Association. Sótt 19. apríl 2016.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.