Digurgirni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Digurgirni (Intestinum crassum) breitt hugtak yfir neðsta hluta meltingarvegs. Til digurgirnis teljast botnristill, botnlangi, ristill, endaþarmur og endaþarmsop. [1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. National Cancer Institute. „NCI Dictionary of Cancer Terms — large intestine“. Sótt 14. nóvember 2013.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.