Dýra líf er fimmtánda ljóðabók Geirlaugs Magnússonar. Bókin kom út árið 2004 hjá bókaútgáfunni Lafleur.