Cupressus dupreziana

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Cupressus dupreziana

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Barrviðarbálkur Pinales
Ætt: Einisætt (Cupressaceae)
Ættkvísl: Cupressus
Tegund:
C. dupreziana

Tvínefni
Cupressus dupreziana
A. Camus[2]
Útbreiðsla
Útbreiðsla

Cupressus dupreziana[3] er barrtré í Cupressaceae (Grátviðarætt), frá Sahara-eyðimörkinni.[4] Stundum er C. atlantica talin til þess: C. dupreziana var. atlantica, en fjölgun þeirra er verulega frábrugðin og einnig nokkur útlitsmunur. Aðeins 233 tré finnast enn villt, en það er einnig ræktað bæði til skrauts og til að viðhalda tegundinni.

Myndir[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Abdoun, F., Gardner, M. & Griffiths, A. 2013. Cupressus dupreziana. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2015.2. Downloaded on 01 September 2015.
  2. A. Camus, 1926 In: Bull. Mus. Hist. Nat. (Paris) 32: 101.
  3. Roskov Y., Kunze T., Orrell T., Abucay L., Paglinawan L., Culham A., Bailly N., Kirk P., Bourgoin T., Baillargeon G., Decock W., De Wever A., Didžiulis V. (ed) (2014). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 26. maí 2014.
  4. Earle, Christopher J., ed. (2018). Gymnosperm Database: Cupressus dupreziana sótt 16 mars 2021.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  • Stewart, P.J. 1969. Cupressus dupreziana, threatened conifer of the Sahara. Biological Conservation 2: 10-12.
  • Pichot, C., Fady, B., & Hochu, I. 2000. Lack of mother tree alleles in zymograms of Cupressus dupreziana A. Camus embryos. Ann. For. Sci. 57: 17–22. Full article (pdf file) Geymt 16 nóvember 2004 í Wayback Machine
  • Pichot, C., El Maátaoui, M., Raddi, S. & Raddi, P. 2001. Surrogate mother for endangered Cupressus. Nature 412: 39.
  • Zsolt Debreczy; Istvan Racz (2012). Kathy Musial (ed.). Conifers Around the World (1st ed.). Geymt 20 apríl 2021 í Wayback Machine DendroPress. p. 1089. ISBN 978-9632190617.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.