Centrocercus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Fasanorrakarri (Centrocercus urophasianus)
Fasanorrakarri (Centrocercus urophasianus)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Hænsnfuglar (Galliformes)
Ætt: Fashanaætt (Phasianidae)
Undirætt: (Orraætt) (Tetraonidae)
Ættflokkur: Tetraonini
Ættkvísl: Centrocercus
Swainson, 1832
Einkennistegund
Centrocercus urophasianus
Útbreiðsla C. minimus og C. urophasianus[1][2]
Útbreiðsla C. minimus og C. urophasianus[1][2]
Tegundir

Centrocercus er ættkvísl fugla í orraætt. Einungis tvær tegundir teljast til hennar[3] Hugsanlegt að stofninn í Mono Basin í Kaliforníu geti talist sjálfstæð tegund.

Tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Núlifandi tegundir[breyta | breyta frumkóða]

Karlfugl Kvenfugl Fræðiheiti Íslenskt nafn Útbreiðsla
Centrocercus minimus suðvestur Colorado og suðaustasti hluti Utah
Centrocercus urophasianus Fasanorri Vesturhluti Bandaríkjanna og suðurhluti Alberta og Saskatchewan, Kanada.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  1. BirdLife International and NatureServe (2014) Bird Species Distribution Maps of the World. 2012. Centrocercus urophasianus. In: IUCN 2014. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. „The IUCN Red List of Threatened Species“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. júní 2014. Sótt 12. febrúar 2016.. Downloaded on 15 March 2015.
  2. BirdLife International and NatureServe (2014) Bird Species Distribution Maps of the World. 2012. Centrocercus minimus. In: IUCN 2014. The IUCN Red List of Threatened Species. Version 2014.3. „The IUCN Red List of Threatened Species“. Afrit af upprunalegu geymt þann 27. júní 2014. Sótt 12. febrúar 2016.. Downloaded on 30 May 2015.
  3. „Species Profile (Greater Sage-Grouse urophasianus subspecies) - Species at Risk Public Registry“. Registrelep-sararegistry.gc.ca. Afrit af upprunalegu geymt þann 24. ágúst 2017. Sótt 11. desember 2018.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.