Brandon Sanderson
Útlit
Brandon Sanderson (f. 19. desember 1975) er bandarískur rithöfundur vísinda- og fantasíusagna. Meðal bóka hans er bókaflokkurinn The Stormligh Archive. Brandon Sanderson lauk við fantasíuseríu Roberts Jordan, The Wheel of Time.