Braindead

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Braindead (Dead Alive, BNA) er hryllingsmynd eftir Peter Jackson. Hún sýnir atriði sem eru öft kölluð ógeðslegustu atriði kvikmyndaiðnaðarins. Myndin kom út árið 1992. Önnur mynd eftir Peter Jackson heitir Bad Taste.