Bombus ruderarius

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Hymenoptera
Undirættbálkur: Gaddvespur (Apocrita)
Yfirætt: Apoidea
Ætt: Býflugnaætt (Apidae)
Ættkvísl: Humlur (Bombus)
Undirættkvísl: Pyrobombus
Tegund:
Bombus ruderarius

Tvínefni
Bombus ruderarius
Müller, 1776

Bombus ruderarius er tegund af humlum,[1] finnst víða í Evrasíu og einnig örlítið í N-Afríku.[2]

Lýsing[breyta | breyta frumkóða]

Hún er svört eða grásvört með ljós ryðrauðan afturenda. Tungan er löng.[3] Hún líkist mjög dekkri afbrigðum Bombus lapidariusB. lapidarius.[4] Drottningar eru 16–18 mm langar (29–32 mm vænghaf), þernur eru 9–16 mm (20–28 mm vænghaf) og druntar eru 12–14 mm (24–26 mm).

Viðbótarlesning[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Bisby F.A., Roskov Y.R., Orrell T.M., Nicolson D., Paglinawan L.E., Bailly N., Kirk P.M., Bourgoin T., Baillargeon G., Ouvrard D. (red.) (2011). „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2011 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. Sótt 24. september 2012.
  2. P. Rasmont. Bombus (Thoracobombus) ruderarius (L. 1776)“. Université de Mons. Afrit af upprunalegu geymt þann 14 júlí 2014. Sótt 24. desember 2012.
  3. Løken, Astrid. 1985. Humler, tabeller til norske arter (nøkkel for å bestemme arter). Norsk entomologisk forening. (Norske Insekttabeller; 9). 39 síður.
  4. Fitzpatrick, U. (2006). „Regional red list of Irish Bees. Report to National Parks and Wildlife Service (Ireland) and Environment and Heritage Service (N. Ireland)“.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.